Hvernig get ég nálgast geitunga- og meindýrabanann

aðstoð

geitungabaninn í vandræðum eða eru það geitungurinn  og köngulóin

Það er lítið mál. Þú hringir bara í síma 6997092 eða sendir tölfupóst á 6997092@gmail.com. Ég næ ekki alltaf að svara símanum strax en sé ef það hefur verið hringt og hef samband um leið og ég get. Sjá hér

Eru silfurskottur silfurlitar vegna þess að þær borða silfur?

Silfurskotta dökk

Silfurskotta dökk

Þetta er góð spurning en þá lifa þær á matarafgöngum og í einstaka tilfellum ráðast þær á pappír eða lím. Líklegasta skýringin á lit silfurskottunar er að hún er þannig frá náttúrunnar hendi.

 

 

Eitra fyrir silfurskottum og óþolandi skordýrum. Hafið samband við geitunga- og meindýrabanann í síma 6997092 eða senda póst á 6997092@gmail.com

Garðaklaufhali, er hann hættulegur?

Garðaklaufhali er ekki talinn vera eitraður né hættulegur frekar en silfurskotta eða könguló. Það sem er kannski sérstakt er að þegar eggin klekjast út þá deyja dýrin en afkvæmin sjá um að halda hreinu og éta hræið. Ég rakst á grein um garðaklaufhala. Lesa grein. 

Ef þið þurfið aðstoð vegna skordýra ekki hika við að hafa samband, þá kemur meindýrabaninn. Upplýsingar í síma 6997092 eða senda tölvupóst á 6997092@gmail.com

 

Eru risageitungar á Íslandi?

Geitungur

Sýnir geitung á fingri

Ég rakst á frétt í DV 7. október. Sem betur fer hafa þeir ekki sést hé rá landi en risageitungar í Kína hafa ráðist á fólk. Nú hafa 42 látist vegna stungna frá þeim. Þeir geta orðið 5 sentimetra langir og drotningar enn stærri. Þeir eru mjög árásargjarnir um þessar mundir og hafa yfirvöld í Kína varað fólk við að ganga um berhandleggjað. Lesa frétt

Myndin til hliðar sýnir geitung sem lifir á Íslandi en hann er ca. 1 cm á lengd.

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja geitgungabú ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst í 6997092@gmail.com

Er sporðdreki málið þegar kemur að því að útrýma silfurskottu?

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Ég rakst á skemmtilega frétt á pressan.is. Þar er m.a. fjallað um sporðdreka í baráttunni við silfurskottu. Er þetta kanski rétta leiðin. Veit ekki hvað ykkur finnst en þó ég sé meindýrabani þá myndi ég varla velja þessa leið. En hér er slóð að greininni.

Ef ykkur vantar aðstoð við að losna við silfurskottu eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 697092, eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com

Af hverju er allt í einu komin silfurskotta heima hjá mér?

Silfurskotta

Silfurskotta

Það geta verið margar ástæður fyrir því. Kannski kom einhver í heimsókn sem bar hana með sér, eða egg.

Kannski varst þú sjálfur einvhers staðar þar sem silfurskotta er og barst hana sjálfur heim.

Ef hún fer í taugarnar á þér ekki hika við að hafa samband við meindýrabanann og hann kemur.

 

Síminn er 6997092 eða senda
tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Af hverju koma mýs inn í hús?

Mús í smellugildru kom eftir 6 vikur, þolinmæði er allt sem þarf ásamt réttum aðferðum

Mús í smellugildru kom eftir 6 vikur, þolinmæði er allt sem þarf ásamt réttum aðferðum

Þegar fer að kólna þá leitar músin inn í hús. Líklegasta skýringin er að þar er mögueliki á að fá eitthvað að borða og svo er miklu betra að vera inni heldur en úti sérstaklega ef það er byrjað að kólna.

Ef ykkur vantar aðstoð út af músum ekki hika við að hafa samband við meindýrabanann í síma 6997092 eða senda póst á 6997092@gmail.com.  egill

Hvaða mús er algengust á Íslandi

Húsamús

Húsamús

Á Wikipedia er að finna góðar upplýsingar um mýs. Húsamúsin getur komð sér fyrir í húsum manna og valdið skaða, En að neðan eru upplýsingar frá Wikipedia

 

 

 


Húsamús
(fræðiheiti: Mus musculus) er álitin algengasta spendýr jarðarinnar á eftir manninum. Húsamýs lifa nær alltaf í sambýli við manninn. Húsamýs eru ljósbrúnar til grásvartar á lit og ljósan kvið. Eyrun eru kringlótt og lítil. Húsamýs eru yfirleitt 15-19 cm á lengd og þar af er helmingur skottið.

Ef ykkur vantar aðstoð við að losna við mýs ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst. Netfangið er 6997092@gmail.com

Eru stungur geitunga hættulegar?

Geitungur

Sýnir geitung á fingri

Það getur verið mjög hættulegt ef geitungur stingur. Öndunarfæri geta lokast og eituráhrif og ofnæmisviðbrögð líkamans eru mjög misjöfn á milli einstaklinga. Því ber alltaf að leita álits sérfræðings eða læknis til að vera öruggur. Á vísindavef má finna mjög góðar upplýsingar sem ég vísa hér í.

 

Hvað eru til margar tegundir af geitungum?

geitungabu

Geitungabú – trjágeitungur

Á Íslandi eru fjórar tegundir af geitungum. Sá fyrsti uppgvötvaðist 1973 og var það húsageitungur. Það er líklegt að þeir hafi verið komnir fyrr en erfitt að færa sönnur á það. Að neðan má sjá hvaða tegundir hafa fundist og hvaða ár, en á 25 árum hafa fundist fjórar tegundir og er holugeitungurinn talinn vera sá árásagjarnasti

 

 

 

  1. 1973 fannst húsageitungur
  2. 1977 fannst holugeitungur
  3. 1980 fannst trjágeitungur
  4. 1998 fannst roðageitungur

EF ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja geitungabú ekki hika við að hafa samband við meindýrabanan í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com